Sendingarmáti

Höfuðborgarsvæðið

Vörur eru keyrðar út vikulega, alla fimmtudaga, innan höfuðborgarsvæðisins,
viðskiptavinum að kostnaðarlausu ef verslað er fyrir 5.000 kr eða meira.
Sendingargjald nemur þá 990 kr. ef verslað er fyrir minna en 5000 kr.
Viðskiptavinur fær sent sms sama dag og vara er keyrð heim.a

Utan höfuðborgarsvæðisins

Vörur utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Íslandspósti, 2-3 virkum dögum eftir pöntun.
Einn virkan dag tekur að taka saman og undirbúa pöntun fyrir sendingu. Sendingargjald utan höfuðborgarsvæðisins er 1.490 kr.